Ef það er fleiri en einn einstaklingur á heimilinu sem vill hlusta og lesa á Storytel í sínu eigin tæki á sama tíma, er fjölskylduáskrift hjá okkur mjög góður kostur fyrir ykkur.
Með áskriftarleiðinni Storytel Family getur þú haft allt að sex (6) aðganga tengda við sömu áskriftina og greiða fyrir það eitt, hagkvæmt áskriftargjald.
Hver aðgangur getur hlustað eða lesið í allt að 100 klst á mánuði.
Hver fjölskyldumeðlimur skráir sig inn á sinn eigin aðgang með sínu eigin netfangi, og hefur sína eigin bókahillu. Áskriftinni er þó stjórnað og greidd af einni manneskju.
Áskriftin er endurnýjuð og tíminn endurstilltur fyrir alla aðganga í fjölskylduáskriftinni á 30 daga fresti.
Lestu meira um hvernig hlustunar og lestrartími er reiknaður í appinu..
Ég er nú þegar með áskrift með annarri áskriftarleið. Hvernig breyti ég yfir í Family?
Finndu út hvernig þú breytir um áskriftarleið.
Sendu eða samþykktu boð í Family áskrift
Lestu meira um hvernig þú býður eða samþykkir boð í Family áskrift