Ef það er fleiri en einn einstaklingur á heimilinu sem vill hlusta og lesa á Storytel í sínu eigin tæki á sama tíma, er fjölskylduáskrift hjá okkur mjög góður kostur fyrir ykkur. Storytel Family áskriftarleiðirnar gera fjölskyldumeðlimum þínum kleift að nota Storytel á sama tíma og greiða fyrir það eitt, hagkvæmt áskriftargjald.
Hver fjölskyldumeðlimur skráir sig inn á sinn eigin aðgang með sínu eigin netfangi, og hefur sína eigin bókahillu. Áskriftinni er þó stjórnað og greidd af einni manneskju.