Áskriftin er greidd með Visa eða MasterCard. Hún verður skuldfærð sjálfkrafa á 30 daga fresti þegar áskriftartímabilið endurnýjast. Kortið þitt verður skuldfært á sama degi og endurnýjunin á sér stað en það gæti tekið nokkra daga áður en færslan sést á bankayfirliti. Ef þú skráir þig inn á www.storytel.com Mínar síður -> Aðgangurinn minn og skrunar niður getur þú fundir allar greiðslur með réttum dagsetningum. Þú getur einnig séð næsta endurnýjunardag undir Aðganginum mínum.
Ef greiðslan mistekst munum við senda þér tölvupóst til þess að biðja þig að líta yfir greiðsluuplýsingarnar þínar og uppfæra þær. Við munum gera fjórar tilraunir til þess að skuldfæra af kortinu þínu á 10 dögum. Ef allar tilraunirnar mistakast mun lokast á áskrift þína. Þú getur alltaf opnað hana aftur á www.storytel.com Mínar síður -> Aðgangurinn minn.