Þú getur lesið og hlustað með Storytel þegar þú ert erlendis en vinsamlegast athugaðu að ekki eru allir okkar titlar aðgengilegir í öllum löndum.
Það er mikilvægt að þú hlaðir niður bókum á tækið þitt áður en þú leggur af stað í ferðalagið svo þú getir nálgast bækurnar án nettengingar. Gakktu úr skugga um að hljóbókunum sé hlaðið niður 100% og prófaðu að setja tækið þitt á flight mode til þess að vera viss um að það virki. Ekki gleyma að slökkva á roaming í tækinu þínu til þess að forðast aukagjöld.
Hvernig hleð ég niður rafbók?
Rafbækur vistast sjálfkrafa á tækið þitt þegar þú opnar þær og allar blaðsíður hafa frumstillst svo þú þarft einungis að opna bókina fyrirfram. Ef þú fjarlægir rafbókina úr bókahillunni þinni þá er niðurhalaða skráin einnig fjarlægð. Þá þarftu nettengingu til þess að opna bókina á ný.