Í smáforritinu
Ef þú skráir þig inn í appið og ferð í Mín síða, þá getur þú:
- ýtt á Breyta síðunni minni til þess að breyta nafninu þínu
- farið í Stillingar -> Aðgangur til þess að breyta lykilorðinu þínu
- farið í Stillingar -> Persónuvernd til þess að breyta prófílnum þínum í lokaðan prófil. Með lokuðum prófíl geta aðrir ekki skoðað þær umsagnir sem þú hefur gert á síðunni þinni (umsagnirnar verða þó alltaf sýnilegar í umsagnarlistanum fyrir hverja bók fyrir sig)
- farið í Stillingar -> Persónuvernd -> Breyta stillingum um markaðssamskipti til að breyta stillingunum þínum sem varða markaðssamskipti t.d fréttabréf, eða breytt stillingunum þínum er varða persónulega markaðssetningu.
Á vefsíðunni
Á vefsíðunni okkar getur þú breytt notendanafni, netfangi, lykilorði og greiðsluupplýsingum. Til þess að skoða frekari upplýsingar um hvernig þú gerir þessar breytingar, getur þú skoðað þessa grein í hjálparmiðstöðinni okkar.