Að sjálfsögðu! Þó þú hafir sagt upp áskrift þinni þá hefur þú endurvakið Storytel áskriftina þína*
1. Skráðu þig inn á www.storytel.com með innskráningsupplýsingum þínum (netfangi og lykilorði) sem þú notaðir áður. Ábending: Ef þú hefur gleymt lykilorðinu sem þú notaðir áður þá getur þú endurstillt það hér.
2. Farðu á Mínar síður -> Aðgangurinn minn. Ýttu á Kaupa áskrift, veldu áskriftarleið, settu inn greiðsluupplýsingar þínar og fylgdu leiðbeiningunum.
Bókahillan þín verður enn á sínum stað og þú getur haldið áfram að hlusta og lesa frá því sem frá var horfið.
*Aðgangurinn þinn og persónuupplýsingar eru geymdar í 24 mánuði eftir að áskrift þinni lýkur, svo lengi sem það eru engar sérstakar kringumstæður sem gerir það nauðsynlegt fyrir okkur að geyma persónuupplýsingar þínar í lengri tíma (til að mynda vegna lagalegra ástæðna). Þú getur lesið meira um það í Persónuverndarstefnu okkar.