Segja upp áskrift á vefsíðunni
Ef þú stofnaðir áskriftina í gegnum vefsíðuna okkar með greiðslukort sem greiðsluaðferð, getur þú bara sagt upp áskriftinni á vefsíðunni.
1. Skráðu þig inn á vefsíðuna okkar og farðu á Mínar síður -> Aðgangurinn minn.
2. Ýttu á Áskrift -> Stjórna.
3. Skrunaðu neðst á síðuna og ýttu á Segja upp áskrift.
4. Ýttu aftur á Staðfesta uppsögn.
Þú færð tölvupóst frá okkur til staðfestingar á uppsögninni á netfangið sem skráð er á Storytel aðganginn þinn. Við mælum með því að geyma þessa staðfestingu.
Áttu í erfiðleikum með að skrá þig inn?
Vinsamlega skoðaðu þessa grein til að lesa meira um hvernig best er að endurstilla lykilorðið þitt.