Ef þú hefur hlaðið niður bók og ert að hlusta án nettengingar, prófaðu að fjarlægja bókina úr hlustun án nettengingar. Þú getur gert þetta með því að opna bókahilluna í appinu, ýtt á punktana þrjá hliðina á bókatitlinu og valið Eyða bók af tæki.
Núna getur þú prófað að hlaða bókinni aftur niður á tækið þitt. Vinsamlegast bíddu þangað til að bókin er komin í 100% áður en þú ýtir á nokkuð annað í appinu eða lokar því.
Ef bókin nær ekki 100%, athugaðu hvort þú sért ekki örugglega með laus 2GB á tækinu þínu.