Storytel Reader er lesbretti sem þú getur notað með Storytel áskriftinni þinni.
Ef þú hefur ekki notað lesbretti áður þá er lesbretti tæki sem er þróað sérstaklega fyrir lestur rafbóka. Storytel Reader notar e-ink tækni fyrir skjáinn, sem gerir þér kleift að lesa eins og af raunverulegum pappír.
Þú getur séð hönnunina og lært meira um Reader lesbrettið á heimasíðu okkar. Þar getur þú einnig pantað Reader og fengið hann sendan heim.
Ég er ekki með áskrift hjá Storytel
Þú getur fundið frekari upplýsingar um áskriftarleiðir okkar og hvernig hefja á áskrift hér.
Að hlusta á hljóðbækur í Storytel Reader
Reader lesbrettið er hannað til að veita sem allra besta upplifun af rafbóka lestri en það er einnig mögulegt að hlusta á hljóðbækur í Reader lesbrettinu. Þú getur annaðhvort stungið heyrnatólunum þínum í samband (3,55 mm jack) eða hlustað í gegnum Bluetooth. Þú getur fundið frekari upplýsingar hér.