Reader lesbrettið er hannað til að veita sem allra besta upplifun af rafbóka lestri en það er einnig mögulegt að hlusta á hljóðbækur í Reader lesbrettinu. Þú getur annaðhvort stungið heyrnatólunum þínum í samband (3,55 mm jack) eða hlustað í gegnum Bluetooth.
Vinsamlega athugaðu: Þar sem Reader lesbrettið er hannað aðallega fyrir rafbækur þá eru sumir valmöguleikar sem eru í boði í Storytel appinu ekki tiltækir á Reader.