Áður en þú reynir verksmiðju endurstillingu
Prófaðu að setja lesbrettið í samband og halda niðri takkanum ofaná lesbrettinu í meira en 10 sekúndur. Þá ætti lesbrettið vonandi að endurræsa sig.
Ef Reader lesbrettið svarar ekki þá getur þú framkvæmt svokallaða verksmiðju endurstillingu með því að fylgja þessum skrefum:
1. Farðu í Stillingar.
2. Ýttu á Verksmiðju endurstilling .
3. Þú verður beðinn um að staðfesta hvort þú viljir halda áfram með endurstillinguna. Ýttu á OK.
Ef þig vantar frekari upplýsingar vinsamlega hafðu samband við okkur í tölvupósti: reader.is@storytel.com.