Storytel Reader lesbrettið notar skjátækni sem kallast rafblek (E-ink).
Þessi tækni er best til að lesa rafbækur og býr til skjá með pappírs tilfinningu. Þegar rafblekið endurnýjar sig getur skjárinn blikkað þegar þú skiptir um blaðsíðu. Þetta er fullkomlega eðlilegt og kemur í veg fyrir að skjárinn verði dimmur og sýni "skugga" af fyrri blaðsíðum.
Rafblekið er með baklýsingu, sem leyfir þér að lesa bæði í björtu sólskini og í myrkti. Þessi tækni bætir líka rafhlöðuendinguna þar sem rafhlaðan er eingöngu í notkun þegar skjárinn breytist.