Þegar þú hefur lokið við að hlusta á eða lesa bók mun þér standa til boða að meta bókina með stjörnugjöf. Ef þú kýst að gefa bókinni stjörnu/r þá muntu einnig hafa möguleika á því að skrifa umsögn um bókina þar sem þú getur deilt hugsunum þínum og tilfinningum um bókina.
Til að meta og skrifa umsögn um bók þá þarftu að vera skráður inn í Storytel appið.
Þú getur einnig skrifað umsögn ef þú ferð á upplýsingasíðu bókarinnar, ýtir á Sýna allt við hliðina á Umsagnir og ýtir svo á Skrifa umsögn.
Vinsamlega athugaðu:
- Til að meta og skrifa umsögn um bók þá þarftu að vera skráður inn í Storytel appið.
- Þú getur gefið stjörnu/r án þess að skrifa umsögn. Hinsvegar þarf að gefa stjörnu/r ef skrifuð er umsögn.
- Þegar þú bætir við umsögn verður þú að slá inn notendanafn sem verður opinbert.
Skilmálar Storytel um umsagnir
Storytel áskilur sér rétt til að endurskoða og fjarlægja allar umsagnir sem brjóta í bága við stefnu okkar eða sem Storytel telur að öðru leiti óviðeigandi. Umsagnir skulu ekki innihalda:
- Spennuspilli
- Ruslpóst
- Niðrandi tungumál
- Hatursorðræða eða ógnir gegn öðru fólki
Athugasemdir sem mismuna vegna trúarlegum viðhorfum, kynhneigð, þjóðerni, kyni eða kynvitund, aldri eða fötlun - Ytri tengla
- Allar persónuupplýsingar sem ekki eiga við
- Dulnefni eða að villa á sér heimildir
- Kynferðislegt, ofbeldisfullt eða annað óviðeigandi efni
- Hvatning til ofbeldis eða ólöglegrar hegðunar
- Öll efni sem brjóta á réttindum þ.mt tenglar sem innihalda slíkt efni