Við sendum þér tölvupóst í fyrsta sinn sem innskráning á sér stað á nýju tæki sem Storytel notandinn þinn hefur ekki verið skráður inn áður. Staðsetning og tími innskráningarinnar byggja á IP tölu og CET tíma tækisins svo það gæti verið nálægt þinni staðsetningu og tímasvæði.
Ef það var þú sem skráðir þig inn, þarftu ekki að gera neitt og getur haldið áfram að nota þjónustuna okkar.
Ef það varst ekki þú sem skráðir þig inn, mælum við með því að þú skiptir um lykilorð strax til þess að vernda aðganginn þinn. Lestu meira hér.