Þú getur boðið vin að prófa Storytel með ókeypis prufuáskrift.
Til að senda boð, farðu í Prófíll í appinu, og veldu Deildu Storytel.
Þú getur valiið hvernig þú deilir boðshlekknum áður en þú sendir hann. Þú getur valið að senda hlekkinn í gegnum SMS, tölvupóst, Messenger, Twitter eða önnur forrit sem þú hefur í tækinu þínu.
Ef þú vilt senda þeim bókameðmæli með prufuáskriftinni, getur þú fylgt þessum skrefum í staðinn:
1. Veldu bók sem þú vilt mæla með.
2. Smelltu á punktana þrjá (3) og ýttu á Bjóddu vin í prufuáskrift
3. Veldu hvernig þú vilt senda boðshlekkinn.
Það er ekkert takmark á því hversu mörgum þú getur boðið í prufuáskrift. Hinsvegar, það er eingöngu mögulegt fyrir nýja notendur sem hafa ekki áður verið með áskrift að Storytel, að hefja prufuáskrift.