Ef ökutæki þitt getur tengst Android Auto þá getur þú tengt símann þinn við skjáinn í bílnum. Ef þú ert með Storytel appið í símanum þínum þá muntu geta hlustað á hljóðbækurnar okkar í gegnum Android Auto.
Vinsamlega athugað: Ef stýrikerfið er Android 9 eða eldra þá muntu fyrst þurfa að hlaða niður appinu Android Auto.