Storytel býður upp á mismunandi áskriftarleiðir. Þú getur lesið frekari upplýsingar um áskriftarleiðirnar á vefsíðunni okkar.
Hvernig þú breytir áskriftarleiðinni þinni fer eftir því hvernig þú hófst áskriftina.
-
-
- Áskriftin var hafin á vefsíðunni
- Ef þó hófst áskriftina í gegnum vefsíðuna okkar getur þú fundið valmöguleikann til að stjórna áskriftinni á vefsíðunni
<ol type = "1">
<li><a href="https://www.storytel.com/is/is/login">Skráðu þig inn á aðganginn þinn.</a>
<li>Smelltu á <b>Stjórna</b> við áskriftarleiðina þína.
<li>Ýttu á <b>Breyta</b> við áskriftarleiðina sem þú vilt breyta í.
<li>Þú færð frekari upplýsingar um hvað breytingin felur í sér áður en breytingin fer í gegn.
<li>Til að staðfesta breytinguna, smelltu á <b>Staðfesta</b>.
-
Að stækka eða minnka áskriftarleiðina
Ef þú stækkar eða minnkar áskriftarleiðina þína breytist ekki eingöngu verð áskriftarinnar heldur líka hvað er innifalið í áskriftarleiðinni.
Þú getur séð frekari upplýsingar hér fyrir neðan um hvað gerist þegar þú breytir áskriftarleiðinni þinni í aðra stærð.
-
-
- Á vefsíðunni
-
<b>Minnka</b>
<br><br>
Þú heldur núverandi áskriftarleiðinni þar til áskriftartímabilinu lýkur. Þegar núverandi greiðslutímabil er liðið mun áskriftin þín sjálfkrafa breytast og endurnýjast með nýju áskriftarleiðinni.
<br><br>
<b>Stækka</b>
<br><br>
Nýja áskriftarleiðin hefst strax og þú greiðir um leið og þú staðfestir breytinguna. Þú færð upplýsingar um hvað gerist við breytinguna áður en þú ert beðin/n um að staðfesta breytinguna
-
Erfiðleikar við að breyta um áskriftarleið
-
-
- Ekki viss um hvernig áskriftin var hafin?
- <a href="https://account.storytel.com/account/payment"> Skráðu þig inn á vefsíðuna okkar.</a>Farðu svo í <b>Greiðslur</b>.
<br><br>
Ef áskriftin var hafin í gegnum vefsíðuna okkar, sérð þú valmöguleikann á að breyta greiðsluupplýsingunum og áskriftinni sjálfri á aðgangssíðunni.<br><br>
Ef þú sérð "Apple_IAS" var áskriftin hafin í gegnum appið og er stjórnað í gegnum Apple<br><br>
Ef þú sérð "Google_IAS" var áskriftin hafin í gegnum appið og er stjórnað í gegnum Google.
<br><br>
Ef þú sérð "Partner" var áskriftin hafin í gegnum samstarfsaðila.
-
-
-
- Áskriftarleið ekki í boði?
- Þegar þú hefur áskrift í gegnum vefsíðuna okkar getur verið að þú fáir aðgang að fleiri áskriftarleiðum. Ef þú ert með áskrift í gegnum appið eða samstarfsaðila, þarft þú að breyta áskriftarleiðinni í gegnum appið eða í gegnum viðkomandi samstarfsaðila.
-
-
-
- Greiðsla fer ekki í gegn?
-
Gakktu úr skugga að greiðsluaðferðin þín sé í gildi, opin fyrir internetfærslur og með næga heimild. Ef þú gerir þér ekki grein fyrir hvert vandamálið er, mælum við með því að hafa samband við bankann eða kortaútgefanda.
<br><br>
Þegar vandamálið hefur verið leyst ættir þú að geta uppfært greiðsluupplýsingarnar þínar. <br><br>
-