Með nýjustu uppfærslu Apple (iOS 14) er nú mögulegt að bæta við flýtisýn fyrir öppin þín á heimaskjánum.
Ef þú bætir við flýtisýn fyrir Storytel þá hefur þú greiðan aðgang að bókunum þínum frá heimaskjánum.
Bæta við flýtisýn
Gakktur úr skugga um að þú hafir uppfært tækið þitt í iOS 14 áður en þú fylgir skrefunum hér að neðan.
1. Frá heimaskjánum, ýttu á og haltu niðri flýtisýn eða auðu svæði þangað til að appið byrjar að hristast.
2. Smelltu á Add hnappinn í efra vinstra horni.
3. Veldu eða leitaðu að Storytel flýtisýn.
4. Veldu þér stærð á flýtisýn og bættu henni við.
5. Ýttu á Lokið/Done.