Sem nýr áskrifandi hjá okkur gæti þér verið boðin frí prufuáskrift til að fá tíma til þess að prófa þjónustuna okkar og ákveða hvort þú viljir halda áfram með okkur.
Hvað gerist eftir að prufuáskriftin klárast?
Ef þú vilt halda áfram með áskriftina þína þarft þú ekki að gera neitt, og áskriftin verður endurnýjuð sjálfkrafa þegar prufutímabilið endar. Þú verður rukkuð/aður sjálfkrafa þegar áskriftartímabilið endurnýjast þangað til að þú segir upp áskriftinni.
Ef þú vilt ekki halda áfram eftir prufuáskriftina mælum við með því að segja upp áskriftinni daginn áður en prufuáskriftin endar, í síðasta lagi.
Hvernig hef ég áskrift?
Til að hefja áskrift hjá okkur getur þú heimsótt vefsíðuna okkar og stofnað aðgang.
Hvers vegna þarf ég að setja inn kortaupplýsingar áður en ég hef prufuáskrift?
Þó það sé ekki skuldfært fyrir áskrift í upphafi biðjum við um kortaupplýsingar til þess að hefja fríu prufuáskriftina. Þetta er til þess að hægt sé að skuldfæra sjálfkrafa fyrir áskriftinni ef þú vilt halda áfram í áskrift í lok prufutímabilsins, án þess að nokkur truflun verði á hlustun og lestri hjá þér.