Þú getur notað þjónustuna okkar í hvaða tæki sem er, sem getur hlaðið niður Storytel appinu. Hinsvegar getur þú eingöngu hlustað eða lesið á efnið okkar í einu tæki í einu. Sjá tæki sem hægt er að nota hér.
Á hverjum Storytel aðgangi getur þú einnig hlustað á einu öðru tæki, ef annað tækið er eingöngu að spila titla í barnabókaflokknum okkar.
Lestu meira um Kids Mode viðmótið.
Family & Family+
Áskriftarleiðirnar okkar Storytel Family og Storytel Family+ getur þú haft 2 eða 3 aðganga tengda við sömu áskriftina á lægra verði. Með marga Storytel aðganga getur þú hlustað og lesið í fleiri tækjum samtímis.